Mary Warnock

Mary Warnock
Persónulegar upplýsingar
Fædd14. apríl 1924(1924-04-14)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkMaking Babies: Is There a Right To Have Children?; An Intelligent Person's Guide to Ethics
Helstu kenningarMaking Babies: Is There a Right To Have Children?; An Intelligent Person's Guide to Ethics
Helstu viðfangsefniSiðfræði, hugspeki

Helen Mary Warnock, barónessa (f. 14. apríl 1924; l. 20. mars 2019) var breskur heimspekingur, siðfræðingur og hugspekingur.

Mary Warnock kenndi heimspeki við St Hugh's College í Oxford-háskóla frá 1949 til 1966. Frá 1966 til 1972 var hún skólastjóri stúlknaskólans Oxford High School. Hún var Talbot rannssóknarfélagi við Lady Margaret Hall (1972-1976). Frá 1976-84 var hún rannsóknarfélagi á St Hugh's College og varð heiðursfélagi árið 1985. Árið síðar varð hún skólastjóri í Girton College í Cambridge og gegndi þeirri stöðu í þrjú ár.

Mary Warnock giftist heimspekingnum Geoffrey Warnock árið 1949. Þau eignuðust tvo syni og þrjár dætur.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne