Max Martin

Max Martin
Martin árið 2023
Fæddur
Karl Martin Sandberg

26. febrúar 1971 (1971-02-26) (53 ára)
Önnur nöfnMartin White
Störf
  • Upptökustjóri
  • lagahöfundur
Ár virkur1985–í dag
MakiJenny Petersson (g. 2011)
Börn1
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi

Karl Marting Sandberg (f. 26. febrúar 1971), betur þekktur sem Max Martin, er sænskur upptökustjóri og lagahöfundur. Undir lok 10. áratugarins byrjaði hann að skrifa smáskífur fyrir fræga listamenn og hljómsveitir eins og Britney Spears, Backstreet Boys, og NSYNC. Martin hefur skrifað eða verið meðhöfundur á 27 lögum sem hafa náð toppi Billboard Hot 100 vinsældalistans, meðal annars á „I Kissed a Girl“ með Katy Perry og „Shake It Off“ með Taylor Swift. Hann hefur hlotið mörg verðlaun fyrir verk hans, þar með talið fimm Grammy-verðlaun og tilnefningar til Óskarsverðlauna og Golden Globe-verðlauna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne