Root-knot nematode | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Lirfa af tegundinni Meloidogyne incognita, (stækkað 500×) að stinga sér í rót tómataplöntu.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Meloidogyne hapla |
Meloidogyne eru sníkjudýr á plöntum. Þetta eru jarðvegs þráðormar sem eru helst á svæðum með heitu loftslagi eða stuttum vetrum. Um 2000 tegundir plantna á heimsvísu eru næmar fyrir sýkingu af þeim og valda þeir um 5% taps uppskeru í heiminum.[1] Þeir sýkja ræturnar og valda gallvexti sem dregur úr þroska og lifun plantnanna.
Nafnið Meloidogyne er myndað úr tvemur grískum orðum sem þýða "epla-laga" og "kvenkyns".[2]