Meloidogyne incognita | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lirfa (stækkað 500×) að stinga sér í rót tómataplöntu.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Meloidogyne incognita |
Meloidogyne incognita er tegund af þráðormum af ættinni Heteroderidae. Þessi þráðormur er ein af fjórum algengustu tegundum heimsins og er með fjölda hýsla.[1] Hann veldur oft stórum, óreglulegum gallvexti á rótum hýslanna.[1][2][3][4][5].