Metan

Metan
Uppbygging metans í þrívídd
Auðkenni
CAS-númer 74-82-8
Eiginleikar
Formúla CH4
Mólmassi 16,04 mól/g
Lykt Engin
Útlit Litlaust gas
Bræðslumark –182,5 °C
Suðumark –161,5 °C
Tvípólsvægi 0 D

Metan er lyktarlaust og litlaust gas sem er léttara en andrúmsloftið. Það myndast við rotnun lífræns úrgangs við loftfirrðar aðstæður og finnst í eða nálægt mýrum, votlendi, gömlum urðunarsvæðum og gömlu skóglendi.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne