Metasequoia

Metasequoia
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Sequoioideae
Ættkvísl: Metasequoia
Miki, 1941
Tegundir

Metasequoia er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (Metasequoia glyptostroboides) er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, Hubei í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne