Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Orðanotkun miðast við aðra merkingu orðsins "spjaldtölva" en er almennust |
Microsoft Tablet PC er heiti sem Microsoft bjó til árið 2001 yfir fartölvur með snertiskjá sem samræmdust tilteknum vélbúnaðarstaðli og notuðust við stýrikerfið Windows XP Tablet PC Edition.