Midnight Club 2 er leikur fyrir PlayStation 2 sem var gefinn út árið 2002. Í honum keppir maður í götukappakstri í þremur borgum:
Það er hægt að keyra á mörgum tegundum bíla og mótorhjóla.Bílarnir skemmast ef keyrt er á hús eða aðra hluti.Á endanum springur bíllinn ef skemmdarmælirinn fyllist.