![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Millard Fillmore | |
---|---|
![]() Millard Fillmore í kringum 1855-1865. | |
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 9. júlí 1850 – 4. mars 1853 | |
Varaforseti | Enginn |
Forveri | Zachary Taylor |
Eftirmaður | Franklin Pierce |
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1849 – 9. júlí 1850 | |
Forseti | Zachary Taylor |
Forveri | George M. Dallas |
Eftirmaður | William R. King |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 7. janúar 1800 Moravia, New York, Bandaríkjunum |
Látinn | 8. mars 1874 (74 ára) Buffalo, New York, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Viggar |
Maki | Abigail Powers (g. 1826; d. 1853) Caroline McIntosh (g. 1858) |
Börn | Millard, Mary |
Starf | Stjórnmálamaður, lögfræðingur |
Undirskrift | ![]() |
Millard Fillmore (f. 7. janúar 1800, d. 8. mars 1874) var 13. forseti Bandaríkjanna, milli 1850 og 1853. Sem varaforseti tók Millard við forsetaembættinu af Zachary Taylor við andlát hans og var því ekki kosinn til starfans.