Millard Fillmore

Millard Fillmore
Millard Fillmore í kringum 1855-1865.
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
9. júlí 1850 – 4. mars 1853
VaraforsetiEnginn
ForveriZachary Taylor
EftirmaðurFranklin Pierce
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1849 – 9. júlí 1850
ForsetiZachary Taylor
ForveriGeorge M. Dallas
EftirmaðurWilliam R. King
Persónulegar upplýsingar
Fæddur7. janúar 1800
Moravia, New York, Bandaríkjunum
Látinn8. mars 1874 (74 ára) Buffalo, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurViggar
MakiAbigail Powers (g. 1826; d. 1853)​
Caroline McIntosh ​(g. 1858)
BörnMillard, Mary
StarfStjórnmálamaður, lögfræðingur
Undirskrift

Millard Fillmore (f. 7. janúar 1800, d. 8. mars 1874) var 13. forseti Bandaríkjanna, milli 1850 og 1853. Sem varaforseti tók Millard við forsetaembættinu af Zachary Taylor við andlát hans og var því ekki kosinn til starfans.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne