Morkinskinna

Morkinskinna er konungasaga, sem fjallar um sögu Noregskonunga frá því um 1025 til 1157. Sagan var samin á Íslandi um 1220, og er varðveitt í handriti frá því um 1275.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne