Muggur

Ljósmynd af Mugg, tekin einhvern tímann á öðrum áratug 20. aldarinnar af Magnúsi Ólafssyni.
1924.

Guðmundur Pétursson Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, (5. september 189126. júlí 1924) var íslenskur listamaður frá Bíldudal, sonur athafnamannsins Péturs J. Thorsteinssonar og Ásthildar Guðmundsdóttur. Knattspyrnumennirnir Samúel, Gunnar og Friðþjófur voru bræður Muggs.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne