Guðmundur Pétursson Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, (5. september 1891 – 26. júlí 1924) var íslenskur listamaður frá Bíldudal, sonur athafnamannsins Péturs J. Thorsteinssonar og Ásthildar Guðmundsdóttur. Knattspyrnumennirnir Samúel, Gunnar og Friðþjófur voru bræður Muggs.