Muhammad Yunus

Muhammad Yunus
মুহাম্মদ ইউনূস
Muhammad Yunus árið 2024.
Aðalráðgjafi Bangladess
Núverandi
Tók við embætti
8. ágúst 2024
ForsetiMohammed Shahabuddin
ForveriSheikh Hasina Wazed (forsætisráðherra)
Persónulegar upplýsingar
Fæddur28. júní 1940 (1940-06-28) (84 ára)
Chittagong, breska Indlandi (nú Bangladess)
MakiVera Forostenko (g. 1970; sk. 1979)​
Afrozi Yunus ​(g. 1983)
Börn2
HáskóliHáskólinn í Dakka (BA, MA)
Vanderbilt-háskóli (PhD)
StarfHagfræðingur, bankamaður
Verðlaun Sjálfstæðisverðlaunin (1987)
Aga Khan-verðlaunin í húshönnun (1989)
Alþjóðamatarverðlaunin (1994)
Pfeffer-friðarverðlaunin (1994)
Gandhi-friðarverðlaunin (2000)
Volvo-umhverfisverðlaunin (2003)
Friðarverðlaun Nóbels (2006)
Frelsisorða Bandaríkjaforseta (2009)
Gullorða Bandaríkjaþings (2010)
Undirskrift
Vefsíðamuhammadyunus.org

Muhammad Yunus (f. 28. júní 1940) er bangladesskur hagfræðingur og bankamaður sem er stofnandi Grameen-bankans, örlánabanka sem reynir að sporna við fátækt með því að veita fátækum smálán án ábyrgðar. Yunus og Grameen-bankinn hlutu friðarverðlaun Nóbels árið 2006 fyrir baráttu sína gegn fátækt.[1]

  1. „„Fátækt á heima á safni". Morgunblaðið. 14. október 2006. Sótt 7. janúar 2020.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne