Muhammad Yunus | |
---|---|
মুহাম্মদ ইউনূস | |
![]() Muhammad Yunus árið 2024. | |
Aðalráðgjafi Bangladess | |
Núverandi | |
Tók við embætti 8. ágúst 2024 | |
Forseti | Mohammed Shahabuddin |
Forveri | Sheikh Hasina Wazed (forsætisráðherra) |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 28. júní 1940 Chittagong, breska Indlandi (nú Bangladess) |
Maki | Vera Forostenko (g. 1970; sk. 1979) Afrozi Yunus (g. 1983) |
Börn | 2 |
Háskóli | Háskólinn í Dakka (BA, MA) Vanderbilt-háskóli (PhD) |
Starf | Hagfræðingur, bankamaður |
Verðlaun |
Sjálfstæðisverðlaunin (1987) Aga Khan-verðlaunin í húshönnun (1989) Alþjóðamatarverðlaunin (1994) Pfeffer-friðarverðlaunin (1994) Gandhi-friðarverðlaunin (2000) Volvo-umhverfisverðlaunin (2003) Friðarverðlaun Nóbels (2006) Frelsisorða Bandaríkjaforseta (2009) Gullorða Bandaríkjaþings (2010) |
Undirskrift | ![]() |
Vefsíða | muhammadyunus |
Muhammad Yunus (f. 28. júní 1940) er bangladesskur hagfræðingur og bankamaður sem er stofnandi Grameen-bankans, örlánabanka sem reynir að sporna við fátækt með því að veita fátækum smálán án ábyrgðar. Yunus og Grameen-bankinn hlutu friðarverðlaun Nóbels árið 2006 fyrir baráttu sína gegn fátækt.[1]