My Everything

My Everything
Kápan á stöðluðu útgáfunni
Breiðskífa eftir
Gefin út22. ágúst 2014 (2014-08-22)
Tekin uppOktóber 2013 – maí 2014
Hljóðver
Ýmis
    • Burbank, Kalifornía (Glenwood Palace)
    • Los Angeles (Chalice Recording, Conway Recording, Larrabee North, London Bridge, Record Plant, Vietom, Wake Up Work)
    • Santa Monica, Kalifornía (Hollywood, Zedd1)
    • Denver, Colorado (Patriot Studios)
    • Las Vegas, Nevada (Studio at the Palms)
    • New York-borg (Matzah Ball, Doe Studios)
    • Stockholm, Svíþjóð (Wolf Cousins, Kinglet, P.S Studios)
    • London, Bretland (Metropolis)
Stefna
Lengd40:34
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
Tímaröð – Ariana Grande
Christmas Kisses
(2013)
My Everything
(2014)
The Remix
(2015)
Smáskífur af My Everything
  1. „Problem“
    Gefin út: 28. apríl 2014
  2. „Break Free“
    Gefin út: 2. júlí 2014
  3. „Bang Bang“
    Gefin út: 28. júlí 2014
  4. „Love Me Harder“
    Gefin út: 30. september 2014
  5. „One Last Time“
    Gefin út: 10. febrúar 2015

My Everything er önnur breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 22. ágúst 2014 í gegnum Republic Records. Fyrir stíl plötunnar hafði Grande leitast eftir „þróun“ frá sinni fyrstu breiðskífu, Yours Truly (2013). Platan er að mestu popp og R&B plata sem skoðar einnig nýjar stefnur, eins og EDM, rafpopp, og danspopp. My Everything náði fyrsta sæti á Billboard 200 listanum í Bandaríkjunum og seldist í 169.000 eintökum í útgáfuviku. Af plötunni voru gefnar út fimm smáskífur sem nutu allar mikilla vinsælda víða um heim. My Everything var viðurkennd sem tvöföld platínu plata af Recording Industry Association of America.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne