Mygla

Myndir sem sýna hvernig mygla vex á peru.Teknar voru myndir á 12 klukkustundafresti í sex daga.
Mygluð klementína
Mygla á svepp
Myglaðir tómatar

Mygla er sveppagróður sem tekur sér bólfestu í mat og öðrum lífrænum efnum. Oftast þykir myglaður matur ókræsilegur, en sumar tegundir matar eru vísvitandi látnar mygla, einkum ostar. Penisillín er unnið út myglu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne