Myriam Spiteri Debono

Myriam Spiteri Debono
Forseti Möltu
Núverandi
Tók við embætti
4. apríl 2024
ForsætisráðherraRobert Abela
ForveriGeorge Vella
Persónulegar upplýsingar
Fædd25. desember 1952 (1952-12-25) (72 ára)
Victoria, Gozo, Möltu
ÞjóðerniMaltnesk
StjórnmálaflokkurVerkamannaflokkurinn
MakiAnthony
Börn3
HáskóliMöltuháskóli

Myriam Spiteri Debono eða Miriam Spiteri Debono (f. 25. október 1952)[1] er maltnesk stjórnmálakona sem er 11. og núverandi forseti Möltu. Hún er fyrsta konan frá Gozo sem hefur verið kjörin til forsetaembættisins. Hún var jafnframt forseti maltneska þingsins[2][3] frá 1996 til 1998 og var fyrst kvenna til að gegna því embætti.[4]

  1. MIN HI MYRIAM SPITERI DEBONO (maltneska)
  2. „Parlament Ta' Malta“. www.parlament.mt. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. desember 2014. Sótt 4 júní 2017.
  3. „Parliament's Standing Orders 'only stencilled papers' - The Malta Independent“. www.independent.com.mt. Sótt 4 júní 2017.
  4. „Kristy Debono to chair this evening's plenary session“. Sótt 4 júní 2017.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne