Myriam Spiteri Debono | |
---|---|
![]() | |
Forseti Möltu | |
Núverandi | |
Tók við embætti 4. apríl 2024 | |
Forsætisráðherra | Robert Abela |
Forveri | George Vella |
Persónulegar upplýsingar | |
Fædd | 25. desember 1952 Victoria, Gozo, Möltu |
Þjóðerni | Maltnesk |
Stjórnmálaflokkur | Verkamannaflokkurinn |
Maki | Anthony |
Börn | 3 |
Háskóli | Möltuháskóli |
Myriam Spiteri Debono eða Miriam Spiteri Debono (f. 25. október 1952)[1] er maltnesk stjórnmálakona sem er 11. og núverandi forseti Möltu. Hún er fyrsta konan frá Gozo sem hefur verið kjörin til forsetaembættisins. Hún var jafnframt forseti maltneska þingsins[2][3] frá 1996 til 1998 og var fyrst kvenna til að gegna því embætti.[4]