Narges Mohammadi

Narges Safie Mohammadi
نرگس صفیه محمدی
Fædd21. apríl 1972 (1972-04-21) (52 ára)
ÞjóðerniÍrönsk
MakiTaghi Rahmani ​(g. 2001)
Börn2
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (2023)

Narges Safie Mohammadi (persneska: نرگس صفیه محمدی; f. 21. apríl 1972)[1] er íranskur mannréttindasinni, vísindamaður og varaforseti Miðstöðvar verndara mannréttinda, sem er stýrt af mannréttindalögfræðingnum og Nóbelsverðlaunahafanum Shirin Ebadi.[2] Í maí árið 2016 var hún dæmd í Teheran til sextán ára fangelsis fyrir að stofna og stýra „mannréttindahreyfingu sem berst fyrir afnámi dauðarefsinga“.[3] Árið 2021, á meðan Mohammadi var enn í fangelsi, hlaut hún friðarverðlaun Nóbels fyrir „baráttu hennar gegn kúgun kvenna í Íran og fyrir mannréttindum og frelsi öllum til handa“.[4]

  1. Muhammad Sahimi (10 maí 2012). „Nationalist, Religious, and Resolute: Narges Mohammadi“. PBS. Afrit af uppruna á 29 júní 2012. Sótt 31 október 2012.
  2. Saeed Kamali Dehghan (26 apríl 2012). „Kurdish human rights activist Narges Mohammadi arrested“. The Guardian. Afrit af uppruna á 15 júní 2012. Sótt 31 október 2012.
  3. Saeed Kamali Dehghan (24 maí 2016). „UN condemns 16-year jail sentence for Iranian activist Narges Mohammadi“. The Guardian. Sótt 11 janúar 2019.
  4. Hallgrímur Indriðason (6. október 2023). „Narges Mohammadi fær friðarverðlaun Nóbels“. RÚV. Sótt 6. október 2023.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne