Nephroma | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Kuldahverfa (Nephroma arcticum) í mosa.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir á Íslandi | ||||||||||||
sjá texta. |
Nephroma, sem einnig mætti kalla hverfur[heimild vantar] er ættkvísl fléttna af hverfuætt. Nephroma er eina ættkvísl hverfuættar sem finnst á Íslandi.[1] 28 núlifandi tegundir eru skráðar í Catalogue of Life þann 7. maí 2019.