Nic Broca

Nic Broca, Nicolas Broca eða Nic (18. apríl 19327. febrúar 1993) var belgískur teiknimyndahöfundur. Hann er vann einkum að gerð teiknimynda fyrir sjónvarp og kvikmyndahús, en teiknaði einnig þrjár sögur í bókaflokknum um Sval og Val.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne