Nic Broca, Nicolas Broca eða Nic (18. apríl 1932 – 7. febrúar 1993) var belgískur teiknimyndahöfundur. Hann er vann einkum að gerð teiknimynda fyrir sjónvarp og kvikmyndahús, en teiknaði einnig þrjár sögur í bókaflokknum um Sval og Val.
Developed by Nelliwinne