Nicholas Murray Butler

Nicholas Murray Butler
Butler árið 1924.
Fæddur2. apríl 1862
Dáinn7. desember 1947 (85 ára)
ÞjóðerniBandarískur
MenntunColumbia-háskóli
StörfHeimspekingur, erindreki, kennari
FlokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiSusanna Edwards Schuyler
Kate La Montagne
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1931)
Undirskrift

Nicholas Murray Butler (2. apríl 1862 – 7. desember 1947) var bandarískur heimspekingur, erindreki og kennari. Butler var rektor Columbia-háskóla,[1] forseti friðarstofnunar Carnegies og handhafi friðarverðlauna Nóbels. Hann var svo þekktur og virtur í Bandaríkjunum að The New York Times birti jólakveðju hans til landsmanna á hverju ári.

  1. Pringle, Henry F. (1928). "Publicist or Politician? A Portrait of Dr. Nicholas Murray Butler," The Outlook, Vol. CL, No. 7.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne