Nicholas Murray Butler | |
---|---|
![]() Butler árið 1924. | |
Fæddur | 2. apríl 1862 |
Dáinn | 7. desember 1947 (85 ára) |
Þjóðerni | Bandarískur |
Menntun | Columbia-háskóli |
Störf | Heimspekingur, erindreki, kennari |
Flokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Susanna Edwards Schuyler Kate La Montagne |
Verðlaun | ![]() |
Undirskrift | |
![]() |
Nicholas Murray Butler (2. apríl 1862 – 7. desember 1947) var bandarískur heimspekingur, erindreki og kennari. Butler var rektor Columbia-háskóla,[1] forseti friðarstofnunar Carnegies og handhafi friðarverðlauna Nóbels. Hann var svo þekktur og virtur í Bandaríkjunum að The New York Times birti jólakveðju hans til landsmanna á hverju ári.