Norman Angell

Sir

Norman Angell
Fæddur26. desember 1872
Dáinn7. október 1967 (94 ára)
ÞjóðerniBreskur
MenntunGenfarháskóli
StörfRithöfundur, blaðamaður, fyrirlesari, stjórnmálamaður
FlokkurVerkamannaflokkurinn
MakiBeatrice Cuvellier
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1933)

Sir Ralph Norman Angell (26. desember 1872 – 7. október 1967) var enskur fyrirlesari, blaðamaður, rithöfundur og þingmaður fyrir breska Verkamannaflokkinn.[1] Angell hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1933 fyrir að semja bókina Blekkinguna miklu, þar sem hann færði rök fyrir því að stríð milli Evrópuþjóða myndi ekki færa neinn efnahagslegan ávinning.[2][3]

  1. National Archives
  2. The Edinburgh Gazette, 6 janúar 1931, bls. 12, sótt 9 júní 2016
  3. Angell biography, nobelprize.org; accessed 11 September 2015.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne