Norska norsk | ||
---|---|---|
Málsvæði | Noregur (og svæði í Bandaríkjunum) | |
Heimshluti | Norður Evrópu | |
Fjöldi málhafa | 5,3 milljónir | |
Sæti | ekki meðal 100 efstu | |
Ætt | indó-evrópsk mál germönsk mál | |
Skrifletur | Dansk-norska stafrófið | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
![]() | |
Stýrt af | Norsk språkråd - Norska málnefndin | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | no (Norsk)
| |
ISO 639-2 | nor (Norsk)
| |
SIL | NRR (Bokmål)
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Norska er norrænt tungumál, sem talað er í Noregi. Er hluti af germanskri grein indóevrópsku málaættarinnar. Norska hefur þróast úr fornnorrænu svipað hinum vesturnorrænu málunum en hefur orðið fyrir miklum dönskum áhrifum vegna þess að frá 16. og fram á 19. öld var danska eina ritmálið í Noregi. (Danmörk og Noregur voru í ríkjasambandi frá 1380 til 1814). Norðmenn og Svíar geta talað sitt mál og skilið hvern annan ágætlega, það sama á við með Norðmenn og Dani þó að það sé ekki eins auðvelt. Hins vegar eru skrifuð norska (sérlega bókmál) og danska afar líkar.