„Oral“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Björk með Rósalíu | ||||
Samið | 1998 | |||
Gefin út | 21. nóvember 2023 | |||
Tekin upp | 1998, mars 2023 | |||
Stefna | Popp | |||
Lengd | 3:43 | |||
Útgefandi | One Little Independent | |||
Lagahöfundur | Björk | |||
Upptökustjóri | Björk | |||
Tímaröð smáskífa – Björk | ||||
|
„Oral“ er lag eftir íslensku söngkonuna Björk með spænsku söngkonunni Rosalíu. Hún var útgefin 21. nóvember 2023 í gegnum One Little Independent. Það er góðgerðarsöngur til að mótmæla umfangsmiklu fiskeldi á Íslandi.[1]