Oral (lag)

„Oral“
Smáskífa eftir Björk með Rósalíu
Samið1998
Gefin út21. nóvember 2023
Tekin upp1998, mars 2023
StefnaPopp
Lengd3:43
ÚtgefandiOne Little Independent
LagahöfundurBjörk
UpptökustjóriBjörk
Tímaröð smáskífa – Björk
Fossora
(2022)
Oral
(2023)

Oral“ er lag eftir íslensku söngkonuna Björk með spænsku söngkonunni Rosalíu. Hún var útgefin 21. nóvember 2023 í gegnum One Little Independent. Það er góðgerðarsöngur til að mótmæla umfangsmiklu fiskeldi á Íslandi.[1]

  1. Garcia, Thania (5 október 2023). „Björk and Rosalía to Release New Song Protesting Industrial Fish Farming“. Variety (bandarísk enska). Sótt 10 nóvember 2023.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne