Orkla

Orkla er norsk fyrirtækjasamsteypa. Dótturfélög Orkla framleiða margvíslegar vörur eins og mat og álsnið. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Osló.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne