Paul McCartney

Sir

Paul McCartney
McCartney árið 2021
Fæddur
James Paul McCartney

18. júní 1942 (1942-06-18) (82 ára)
Önnur nöfn
  • Paul Ramon[1]
  • Bernard Webb[2]
  • Fireman[2]
  • Apollo C. Vermouth
  • Percy „Thrills“ Thrillington
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • tónlistarmaður
  • framleiðandi
  • athafnamaður
Ár virkur1957–í dag
Maki
Börn5
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • bassagítar
  • gítar
  • hljómborð
Útgefandi
Meðlimur í
  • Paul McCartney Band
  • The Fireman
Áður meðlimur í
Vefsíðapaulmccartney.com
Undirskrift
Paul McCartney á sviði í Prag.

Sir James Paul McCartney (fæddur 18. júní 1942) er enskur söngvari, tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann var einn af meðlimum Bítlanna. Eftir Bítlana hóf hann sólóferil undir eigin nafni og með hljómsveitinni Wings. Hann er í Heimsmetabók Guinness fyrir að vera sá tónlistarmaður og lagahöfundur sem mestum árangri hefur náð í tónlistarsögunni, með 60 gulldiska og 100 milljónir seldra platna.

  1. „Paul Ramon“. The Paul McCartney Project. Sótt 15 nóvember 2020.
  2. 2,0 2,1 Doyle, Patrick (13 nóvember 2020). „Musicians on Musicians: Taylor Swift & Paul McCartney“. Rolling Stone (bandarísk enska). Sótt 13 nóvember 2020.
  3. „Paul McCartney“. Front Row. 26. desember 2012. BBC Radio 4. Afrit af uppruna á 20 febrúar 2014. Sótt 18 janúar 2014.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne