Petteri Orpo

Petteri Orpo
Petteri Orpo árið 2023.
Forsætisráðherra Finnlands
Núverandi
Tók við embætti
20. júní 2023
ForsetiSauli Niinistö
Alexander Stubb
ForveriSanna Marin
Persónulegar upplýsingar
Fæddur3. nóvember 1969 (1969-11-03) (55 ára)
Köyliö, Finnlandi
ÞjóðerniFinnskur
StjórnmálaflokkurSamstöðuflokkurinn
MakiNiina Kanniainen-Orpo
Börn2
HáskóliHáskólinn í Turku

Antti Petteri Orpo (f. 3. nóvember 1969) er finnskur stjórnmálamaður sem er núverandi forsætisráðherra Finnlands. Hann hefur verið formaður finnska Samstöðuflokksins frá árinu 2016 og forsætisráðherra frá árinu 2023.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne