Petteri Orpo | |
---|---|
![]() Petteri Orpo árið 2023. | |
Forsætisráðherra Finnlands | |
Núverandi | |
Tók við embætti 20. júní 2023 | |
Forseti | Sauli Niinistö Alexander Stubb |
Forveri | Sanna Marin |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 3. nóvember 1969 Köyliö, Finnlandi |
Þjóðerni | Finnskur |
Stjórnmálaflokkur | Samstöðuflokkurinn |
Maki | Niina Kanniainen-Orpo |
Börn | 2 |
Háskóli | Háskólinn í Turku |
Antti Petteri Orpo (f. 3. nóvember 1969) er finnskur stjórnmálamaður sem er núverandi forsætisráðherra Finnlands. Hann hefur verið formaður finnska Samstöðuflokksins frá árinu 2016 og forsætisráðherra frá árinu 2023.