Philip Henry Wicksteed

Philip Wicksteed.

Philip Henry Wicksteed (f. 25. október 1844 – d. 18. mars 1927) var áhrifaríkur á sviði enskrar jaðar hagfræðilegrar hugsunar (e.: marginalist economics). Hann var talinn hreinstefnumaður í jaðarkenningunni, eða „jaðarbyltingarmaður“, þá sérstaklega þegar það kemur að sambandinu á milli jaðargreiningar og breytinga á stærðargráðum framleiðslu.[1] Víðtæk áhugasvið hans voru mótuð af fjölbreyttri blöndu af guðfræði, heimspeki, bókmenntum og hagfræði.[2]

  1. Samuels, Warren J.; Biddle, Jeff E.; Davis, John B. (2003). A Companion to the History of Economic Thought. Blackwell Publishing Ltd. ISBN 9780631225737.
  2. Faccarello, Gilbert; Kurz, Heinz D. (2016). Handbook on the History of Economic Analysis, Volume I: Great Economists since Petty and Boisguilbert. Edward Elgar Publishing.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne