Philip Henry Wicksteed (f. 25. október 1844 – d. 18. mars 1927) var áhrifaríkur á sviði enskrar jaðar hagfræðilegrar hugsunar (e.: marginalist economics). Hann var talinn hreinstefnumaður í jaðarkenningunni, eða „jaðarbyltingarmaður“, þá sérstaklega þegar það kemur að sambandinu á milli jaðargreiningar og breytinga á stærðargráðum framleiðslu.[1] Víðtæk áhugasvið hans voru mótuð af fjölbreyttri blöndu af guðfræði, heimspeki, bókmenntum og hagfræði.[2]