Physical Graffiti

Physical Graffiti
Breiðskífa
FlytjandiLed Zeppelin
Gefin út24. febrúar 1975
StefnaRokk
ÚtgefandiSwan Song
Tímaröð Led Zeppelin
Houses of the Holy
(1973)
Physical Graffiti
(1975)
Presence
(1976)
96 og 98 St. Mark's Place í New York í Bandaríkjunum eru á plötuumslagi Physical Graffiti.

Physical Graffiti er sjötta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin út 24. febrúar 1975 af Swan Song. Platan var tvöföld. Tökur á plötunni töfðust nokkuð vegna þess að bassa-/hljómborðsleikarinn John Paul Jones íhugaði að fara frá hljómsveitinni.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne