Physical Graffiti | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Led Zeppelin | |||
Gefin út | 24. febrúar 1975 | |||
Stefna | Rokk | |||
Útgefandi | Swan Song | |||
Tímaröð – Led Zeppelin | ||||
|
Physical Graffiti er sjötta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin út 24. febrúar 1975 af Swan Song. Platan var tvöföld. Tökur á plötunni töfðust nokkuð vegna þess að bassa-/hljómborðsleikarinn John Paul Jones íhugaði að fara frá hljómsveitinni.