Picea meyeri; (á kínversku 白杄 báiqiān) er tegund af greni ættuð frá Innri-Mongólíu í norðaustri, Gansu í suðvestri og einnig í Shanxi, Hebei og Shaanxi. Þar sem það vex í 1600 til 2700 metra hæð.[2]
↑Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias & Robert R. Mill (1999). „Picea meyeri“. Í Wu Zhengyi, Peter H. Raven & Hong Deyuan (ritstjóri). Pinaceae (Picea) (enska). 4. bindi. Beijing und St. Louis: Science Press und Missouri Botanical Garden Press. bls. 28. ISBN0-915279-70-3.