Pierre Joubert

Pierre Joubert (27. júní 191013. janúar 2002) var franskur bókaskreytingamaður sem var nátengdur frönsku skátahreyfingunni og fyrstu myndir hans birtust í skátatímaritum. Hann myndskreytti fjöldann allan af drengjabókum, meðal annars bækurnar um Bob Moran eftir Henri Vernes.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne