Pierre Samuel du Pont de Nemours

Pierre Samuel du Pont de Nemours

Pierre Samuel du Pont de Nemours (14. desember 1739 - 6. ágúst 1817) var franskur rithöfundur, hagfræðingur og stjórnmálamaður. Hann er þekktastur fyrir framlög sín til búauðgisstefnunar sem var frönsk efnahagsstefna sem átti sér stað frá árunum 1757 til 1776. [1]

  1. „Dupont de Nemours“. www.hetwebsite.net. Sótt 14. september 2022.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne