Pixar

Pixar Animation Studios
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 3. febrúar 1986
Staðsetning Emeryville, Kalifornía, Bandaríkin
Lykilpersónur John Lasseter
Starfsemi kvikmyndafyrirtæki, hugbúnaðarfyrirtæki
Vefsíða pixar.com

Pixar fullt nafn Pixar Animation Studios er hugbúnaðar- og kvikmyndafyrirtæki í Emeryville, Kaliforníu. Fyrsta kvikmynd fyrirtækisins Leikfangasaga var útgefin 1995 og hún er fyrsta tölvuteiknaða kvikmynd sögunnar.[1] Síðan þá hafa fimm fyrstu kvikmyndir Pixar skilað 2,5 milljörðum bandaríkjadala í miðasölum kvikmyndahúsa.[2]

  1. Walt disney announces 74 billon purchase of Pixar
  2. Changes brewing for film makers

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne