Postuli

Jesús og postularnir við síðustu kvöldmáltíðina. Jesús segir að einn þeirra muni svíkja sig.

Postuli – yfirleitt postularnir tólf – (gríska: απόστολος, apóstolos = sendiboði, boðberi) voru tólf lærisveinar Jesú Krists, sem hann sendi út til að kristna heimsbyggðina.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne