Prag

Prag
Praha (tékkneska)
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Prag
Skjaldarmerki Prag
Prag er staðsett í Tékklandi
Prag
Prag
Staðsetning í Tékklandi
Hnit: 50°05′15″N 14°25′17″A / 50.08750°N 14.42139°A / 50.08750; 14.42139
Land Tékkland
Stofnun8. öld
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriBohuslav Svoboda
Flatarmál
 • Borg496,21 km2
 • Þéttbýli
298 km2
 • Stórborgarsvæði
11.425 km2
Hæsti punktur
399 m
Lægsti punktur
172 m
Mannfjöldi
 (31. desember 2023)
 • Borg1.384.732
 • Þéttleiki2.800/km2
 • Stórborgarsvæði
2.267.817
 • Þéttleiki
stórborgarsvæðis
237/km2
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
100 00 – 199 00
ISO 3166 kóðiCZ-10
Vefsíðapraha.eu
Kastalahæðin Hradčany við vesturbakka Moldár

Prag (tékkneska Praha) er höfuðborg Tékklands og jafnframt stærsta borg landsins. Íbúar eru um 1,3 milljónir, en um 2,6 milljónir búa á stórborgarsvæðinu (2019). Elstu hverfin, þar á meðal kastalinn í Prag, eru á heimsminjaskrá UNESCO. Prag er af mörgum talin ein fegursta borg Evrópu, en þangað streyma milljónir ferðamanna hvert ár.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne