68°49′N 51°35′V / 68.817°N 51.583°V Qasigiannguit (á dönsku Christianshåb) er byggðarlag á Vestur-Grænlandi við suðvesturströnd Diskó-flóa með um 1200 (2013) íbúum og er hluti af sveitarfélaginu Avannaata. Til eru dæmi um að Qasigiannguit hafi verið nefnt Kristjánsvon á íslensku.