Quercus garryana

Quercus garryana
Fullvaxin eik
Fullvaxin eik

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. garryana

Tvínefni
Quercus garryana
Douglas ex Hook.
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti
Listi
  • Quercus douglasii var. neaie (Liebm.) A.DC.
  • Quercus garryana var. jacobi (R.Br.ter) Zabel
  • Quercus jacobi R.Br.ter
  • Quercus neaei Liebm.
  • Quercus patula Hansen
  • Quercus breweri Engelm.
  • Quercus oerstediana R.Br.ter

Quercus garryana er eikartegund sem er frá vesturhluta Norður-Ameríku, frá Suður-Kalíforníu til suðvesturhluta Bresku-Kólumbíu. Hún vex frá sjávarmáli upp í 210 m á norðurhluta svæðisins, og á milli 300 til 1800 m á suðurhluta svæðisins í Kaliforníu. Fræðiheitið er eftir Nicholas Garry, héraðsstjóra Hudson's Bay Company, 1822–35.[2]

  1. „Quercus garryana“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2016. Sótt 4 nóvember 2017. „data“
  2. „GOERT“. Garry Oak Ecosystems Recovery Team. Afrit af upprunalegu geymt þann 3 febrúar 2011. Sótt 3 febrúar 2011.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne