Radiohead | |
---|---|
![]() | |
Upplýsingar | |
Uppruni | ![]() |
Ár | 1985 – í dag |
Stefnur | Öðruvísi rokk Listrokk Raftónlist |
Útgáfufyrirtæki | Parlophone Capitol |
Meðlimir | Thom Yorke Jonny Greenwood Ed O'Brien Colin Greenwood Phil Selway |
Vefsíða | Radiohead.com |
Radiohead er ensk rokkhljómsveit stofnuð í Abingdon, Oxfordshire á Englandi árið 1985. Hljómsveitin er þekkt fyrir tilraunamennsku á síðari árum sínum en hóf ferilinn í hefðbundnari rokki. Árið 2016 spilaði sveitin á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalshöll.
Radiohead hefur ekki spilað á tónleikum síðan 2018. [1]