Richard Speight Jr. | |
---|---|
![]() Richard Speight Jr. á myndasöguhátíðinni í San Diego 2015 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Richard Speight Jr. 4. september 1970 |
Ár virkur | 1984 - |
Helstu hlutverk | |
Sgt. Warren „Skip“ Muck í Band of Brothers Lex í The Agnecy Bill í Jericho Trickster/Gabriel/Loki í Supernatural |
Richard Speight Jr. (fæddur 4. september 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Band of Brothers, The Agency, Jericho og Supernatural.