Sir Ringo Starr | |
---|---|
Fæddur | Richard Starkey 7. júlí 1940 |
Störf |
|
Ár virkur | 1957–í dag |
Maki |
|
Börn | 3 |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi |
|
Meðlimur í | Ringo Starr & His All-Starr Band |
Áður meðlimur í |
|
Vefsíða | ringostarr |
Undirskrift | |
Sir Richard Starkey (fæddur 7. júlí 1940), þekktur sem Ringo Starr, er enskur tónlistarmaður, söngvari, textahöfundur og leikari sem varð frægur sem trommuleikari Bítlanna.