Riverton, Manitoba

Riverton er þorp í Manitoba-fylki í Kanada. Það er fyrsta þorpið sem Íslendingar stofnuðu í Kanada, 1876. Riverton er vinabær Kópavogs.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne