Rob Benedict | |
---|---|
![]() Rob Benedict á Comic Con 2015 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Robert Patrick Benedict 21. september 1970 |
Ár virkur | 1995 - |
Helstu hlutverk | |
Chuck Shurley í Supernatural Lucas Pegg í (Threshold) Richard Coad í (Felicity) |
Rob Benedict (fæddur Robert Patrick Benedict, 21. september 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Threshold, Felicity og Supernatural.