Robert Joy |
---|
Robert Joy |
|
Fæddur | Robert Joy 17. ágúst 1951 (1951-08-17) (73 ára) |
---|
Ár virkur | 1974 - |
---|
|
Dr. Sid Hammerback í CSI: NY |
Robert Joy (fæddur 17. ágúst 1951) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í CSI: NY sem réttarlæknirinn Sid Hammerback.