Robert Patrick | |
---|---|
![]() Robert Patrick | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Robert Hammond Patrick Jr. 5. nóvember 1958 |
Ár virkur | 1986 - |
Helstu hlutverk | |
John Doggett í The X-Files Tom Ryan í The Unit T-1000 í Terminator 2: Judgment Day |
Robert Patrick (fæddur Robert Hammond Patrick Jr., 5. nóvember 1958) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The X-Files, The Unit og Terminator 2: Judgment Day.