Robert Peary

Robert Edwin Peary

Robert Edwin Peary (f. 6. maí 1856 - d. 20. febrúar 1920) var bandarískur landkönnuður sem hélt því fram að hann hefði verið fyrstur til að komast á norðurpólinn 6. apríl 1909.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne