Rokk

Rokkhljómsveitin Motörhead á tónleikum.

Rokk er tegund af vinsælli tónlist sem er oftast spiluð á rafmagnsgítara, bassa og trommur. Í sumum tegundum rokktónlistar er oft notað píanó og hljómborð.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne