Rutherford Birchard Hayes (4. október 1822 – 17. janúar 1893) var bandarískur stjórnmálamaður, lögfræðingur, hershöfðingi og 19. forseti Bandaríkjanna. Hann þjónaði því embætti frá árinu 1877 til 1881. Hayes var kjörinn forseti með eins atkvæða mun í umdeildum kosningum árið 1876.
Fyrirrennari: Ulysses S. Grant |
|
Eftirmaður: James Garfield |