Lífvísindi 20. öld | |
---|---|
![]() | |
Nafn: | Salvador Edward Luria |
Fæddur: | 13. ágúst 1912 í Tórínó á Ítaliu |
Látinn | 6. febrúar 1991 í Lexington í Massachusetts í Bandaríkjunum |
Svið: | Sameindalíffræði Örverufræði Erfðafræði |
Helstu viðfangsefni: |
Erfðir baktería Gerilætur |
Markverðar uppgötvanir: |
Luria-Delbrück tilraunin, sem sýndi að svipgerðareginleiki (þolni gegn gerilætu) erfist þó svo áreitið sem eiginleikinn gagnast til (gerilætan) sé ekki til staðar í umhverfinu. Uppgötvun skerðiensíma |
Helstu ritverk: | Luria og Delbrück 1943[1] |
Alma mater: | Háskólinn í Tórínó |
Helstu vinnustaðir: |
Columbia háskóli Háskólinn í Indiana Illinois háskólinn í Urbana-Champaign Tækniháskólinn í Massachusetts |
Verðlaun og nafnbætur: |
Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði 1969 |
Salvador Edward Luria (13. ágúst 1912 – 6. febrúar 1991) var ítalskur og bandarískur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi. Hann er þekktastur fyrir rannsóknir sínar á erfðum baktería og fyrir að sýna fram á notagildi gerilæta sem rannsóknatækja í sameindalíffræði.