Sanna Marin

Sanna Marin
Sanna Marin árið 2019.
Forsætisráðherra Finnlands
Í embætti
10. desember 2019 – 20. júní 2023
ForsetiSauli Niinistö
ForveriAntti Rinne
EftirmaðurPetteri Orpo
Persónulegar upplýsingar
Fædd16. nóvember 1985 (1985-11-16) (39 ára)
Helsinki, Finnlandi
ÞjóðerniFinnsk
StjórnmálaflokkurJafnaðarmannaflokkurinn
MakiMarkus Räikkönen
Börn1
HáskóliHáskólinn í Tampere

Sanna Mirella Marin (f. 16. nóvember 1985) er finnskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands. Hún hefur setið á finnska þinginu fyrir Jafnaðarmannaflokkinn frá árinu 2015 og var samgöngu- og samskiptaráðherra Finnlands frá 6. júní til 10. desember árið 2019.[1]

  1. Sanna Marin Finnska þingið (á finnsku). Sótt 8. desember 2019.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne