Sergio Leone

Sergio Leone
Sergio Leone.
Fæddur3. janúar 1929(1929-01-03)
Róm á Ítalíu
Dáinn30. apríl 1989 (60 ára)
Róm á Ítalíu
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • framleiðandi
  • handritshöfundur
Ár virkur1948–1989
ForeldrarRoberto Roberti (faðir)
Bice Valerian (móðir)

Sergio Leone (3. janúar 1929 - 30. apríl 1989) var ítalskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur og einn aðalhöfundur spagettívestra.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne