Skaftpottur

Emeleraður skaftpottur.

Skaftpottur (stundum kallaður kastarhola) er lítill pottur með löngu handfangi, gjarnan notaður til að bræða smjör eða hita sósu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne