Songs: Ohia

Songs: Ohia er bandarísk eins manns hljómsveit, eini meðlimurinn Jason Molina spilar á gítar, syngur og spilar stundum á önnur hljóðfæri. Hann ræður svo oft aðra tónlistarmenn til að spila og syngja inn á plötur sínar.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne